Það er góður sölupunktur fyrir ferðaþjónustuaðila að bjóða gistingu með aðgengi að hleðslu fyrir rafbíla. Fjölbreyttar lausnir í boði!

Allar lausnir 20210424_allt_rafbox.png
Fjölbreyttar lausnir

Við finnum lausnina sem hentar þínu þjónustustigi. Hvort sem það er hótel, farfuglaheimili, bændagisting eða gistihús - það er allt hægt.

Settu upp CEE iðnaðartengla og bjóddu aðgang að ferðahleðslustöðvum frá Rafbox. Hlaða allt að 22kW á klst en hægt að stilla niður. Stöðin sýnir raforkunotkun hverrar hleðslu

AURA hefur getu til að hlaða 2 bíla á 22kW afli samtímis. Snjallkerfi Charge Amps er með frábærum eiginleikum sem auðveldar þér að halda utan um hleðslu gestanna.

Skoða

Ein glæsilegasta hleðslustöðin á markaðinum. Framleidd úr endurunnu áli og kemur með áföstum 7,5m kapli. Hönnuð fyrir norrænt veðurfar (IP66)

Skoða
Getum við orðið að liði?
Sendu okkur tölvupóstfangið þitt og við höfum samband.