Um Rafbox

Rafbox leggur mikið upp úr því að veita sértækar og hagkvæmar lausnir sem eru áreiðanlegar, þægilegar og umhverfisvænar fyrir viðskiptavini.

Fyrirtækið Rafbox ehf. var stofnað í apríl 2018 af Kolbrúnu, Emil og Júlíusi, þremur ungum frumkvöðlum sem hafa öll mikinn áhuga á orkuskiptum og vilja styðja við sjálfbæra þróun í samgöngum á Íslandi. 

Teymið vill leggja sitt af mörkum og stofnaði fyrirtæki til ýta undir þessa þróun. Fyrirtækið býður þjónustu við hönnun, uppsetningu og rekstur á hleðslulausnum fyrir rafbílaeigendur. Engu skiptir hvort það er við einbýli, fjölbýli, fyrirtæki eða almenningsstæði. ​

Í desember 2018 bættist svo í hlutahafahóp fyrirtækisins þegar rafverktakafyrirtækið Átak ehf. gekk til liðs við Rafbox. Auk þess hafa öflugir birgjar, ráðgjafar og verktakar komið til liðs við fyrirtækið, svosem rafverktakafyrirtækið Þelamörk.

Við erum Rafbox
julius_profile
Júlíus Freyr Bjarnason
Framkvæmdastjóri
Vélfræðingur
[email protected]
maggi
Magnús Þórir Þorsteinsson
Verkstjóri
Rafvirki - Vélfræðingur
[email protected]
Emil_profile
Emil Örn Harðarson
Sölu- og kerfisstjóri
Rafvirkjanemi
[email protected]
Kolbrun_profile
Kolbrún Birna Bjarnadóttir
Meðstjórnandi
Iðnverkfræðingur
[email protected]
Bjarni_profile
Bjarni Már Júlíusson
Ráðgjafi og verkstjórn
Rafvirkjameistari
[email protected]
Jona_profile
Jóna Björg Björgvinsdóttir
Fjármálastjóri
[email protected]
Getum við orðið að liði?
Sendu okkur tölvupóstfangið þitt og við höfum samband.