Rekstrarþjónusta Rafbox
Rafbox býður húsfélögum og fyrirtækjum upp á rekstrarþjónustu, allt til að auðvelda rekstraraðilum félags/fyrirtækis lífið.
Innifalið í þjónustunni er:
- Innheimta á raforkugjaldi* sem hver notandi hleður fyrir - sent í gegnum viðskiptabanka félags/fyrirtækis.
- Notkunaryfirlit flokkað og sent félagi/fyrirtæki mánaðarlega (eða eftir samkomulagi)
- Reglubundið eftirlit og uppfærsla á hleðslukerfinu.
- Forgangur á útköll sem koma til vegna uppsetninga á nýjum stöðvum í kerfið og viðhalds ef þörf krefur
- Aðstoð við uppsetningu aðgangs að skýjalausn og farsíma app Charge Amps
- Kennsla á skýjalausn og farsíma app Charge Amps
- Betri kjör á hleðsluköplum og töskum
Fyrir rekstrarþjónustu greiðir húsfélag kr. 900 m/vsk á mánuði fyrir hvert tengi í kerfinu.
Í stað mánaðargjalds býðst húsfélagi að greiða árgjald á hvern notanda kr. 9.720 m/vsk sem gerir 10% afslátta af mánaðargjaldi.
Gjöld rekstrarþjónustu fyrirtækja fer eftir umfangi og stærð hleðslukerfis.
Hafðu samband á [email protected] eða í síma 620-9200 til að kynna þér málið betur!
*Ekkert aukagjald er greitt til Rafbox fyrir raforkukaup. Húsfélagi/fyrirtæki er frjálst að versla við hvaða raforkusala sem það telur ákjósanlegastan. Einungis er send rukkun fyrir fyrirframákveðnu gjaldi á hverja kWst sem húsfélag/fyrirtæki ákveður að notendur greiði. Ef gjaldið er ákveðið hærra en raungjald frá raforkusala og dreifingaraðila, leggst mismunur á þeim gjöldum inn á sjóð húsfélags/fyrirtækis - sem t.d. getur verið notaður til að borga þjónustugjöld og/eða upp í framkvæmdina til lengri tíma.